Menntahleðsla

Menntahleðsla Menntavísindasviðs eru stutt endurmenntunarnámskeið um ákveðna þætti menntunar og uppeldis.

  • Námskeiðin eru fjölbreytt í lengd, geta verið frá 1 klst. - allt að 5 klst. 
  • Námskeiðin eru kennd af fræðimönnum Menntavísindsviðs og/eða öðrum sérfræðingum á viðkomandi sviði.
  • Leitast er eftir að hafa efni Menntahleðslunnar fjölbreytt svo þau henti fjölbreyttum hóp sem starfar við skólaþjónustu á Íslandi
  • Reynt er eftir fremsta megni að hafa námskeiðin aðgengileg fyrir alla með því að kenna þau bæði í fjarfundaformi og á stað.

Við viljum heyra frá þér:

Hugmynd af Menntahleðslu og skráning á póstlista

Menntahleðslur - Haust 2023

Kennsludagar Tímasetning Nafn námskeiðs Hvar kennt Skráningarhlekkur ATH!
OKTÓBER          
2. 15:00 - 16:00 Raddbeiting kennara í skólastofunni Zoom    
17. og 18. 14:30 - 16:00 Þvermenningarfærni í skólastarfi Stakkahlíð og Zoom    
NÓVEMBER          
2. og 7. 14:00 - 16:40 Breakout EDU Stakkahlíð    

29. 

14:00 - 16:00 Menningarmót Háteigsskóla   Hámark 40

 

 

Nánari upplýsingar

Mynd af Unnur Björk Arnfjörð Jóhönnudóttir Unnur Björk Arnfjörð Jóhönnudóttir
  • Verkefnisstjóri
5255944 unnurbjork [hjá] hi.is Nýsköpun og menntasamfélag