Menntahleðsla
Menntahleðsla Menntavísindasviðs eru stutt endurmenntunarnámskeið um ákveðna þætti menntunar og uppeldis.
- Námskeiðin eru fjölbreytt í lengd, geta verið frá 1 klst. - allt að 5 klst.
- Námskeiðin eru kennd af fræðimönnum Menntavísindsviðs og/eða öðrum sérfræðingum á viðkomandi sviði.
- Leitast er eftir að hafa efni Menntahleðslunnar fjölbreytt svo þau henti fjölbreyttum hóp sem starfar við skólaþjónustu á Íslandi
- Reynt er eftir fremsta megni að hafa námskeiðin aðgengileg fyrir alla með því að kenna þau bæði í fjarfundaformi og á stað.
Við viljum heyra frá þér:
Menntahleðslur - Haust 2023
Kennsludagar | Nafn námskeiðs | Lengd | Hvar kennt | Upplýsingar og skráning | ATH! |
NÓVEMBER | |||||
29. nóv 14:00 - 16:00 |
Menningarmót | 2 klst | Staðnámskeið í Háteigsskóla í Reykjavík | https://forms.office.com/e/c68AS19h6e | Hámark 40 |
Nánari upplýsingar
![]() |
Hildur Arna Hakansson | Verkefnisstjóri | 5255935 | hildurarna [hjá] hi.is |