Text

Nýmennt er ný eining á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Með henni, eru nú sameinuð undir einum hatti, ýmis verkefni sem tengjast m.a:

Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt í grunn- og framhaldsskólum
Eflingu STEAM greina á öllum skólastigum
Starfsþróun kennara, stjórnenda og annars starfsfólks í skóla- og frístndastarfi

• Ýmis námskeið, málstofur og aðrir viðburðir
• Menntatækni og gervigreind í skólastarfi
Ýmsum nýsköpunarviðburðum HÍ

Kennsluþróun á MVS
Nýsköpunar/frumkvöðlastuðningi við kennara og nemendur HÍ
ofl. ofl…

Image
Image
Verkefnið Stækkaðu framtíðina - áttu klukkustund til að stækka framtíðina