Hér má sjá ýmsa fræðslu, námskeið og aðra starfsþróun sem Nýmennt heldur utan um fyrir hönd Menntavísindasviðs HÍ.
Megingátt símenntunar kennara á Íslandi er annars Menntamiðjan og eins eru mörg áhugaverð námskeið að finna á Menntafléttunni, en Nýmennt sér um hvort tveggja verkefnin fyrir hönd HÍ.