Hér má sjá ýmsa fræðslu, námskeið og aðra starfsþróun sem Nýmennt heldur utan um fyrir hönd Menntavísindasviðs HÍ.

Megingátt símenntunar kennara á Íslandi er annars Menntamiðjan og eins eru mörg áhugaverð námskeið að finna á Menntafléttunni, en Nýmennt sér um hvort tveggja verkefnin fyrir hönd HÍ.

Lengri námskeið fyrir kennara, starfsfólk á vettvangi frítímans og fagfólk sem starfar við menntun.

Verkefnisstjóri: Soffía Ámundadóttir

Efling læsis og lestrarkennslu. 

Verkefnisstjóri: Berglind Axelsdóttir

Styttri námskeið þar sem ákveðnir þættir menntunar og uppeldis eru teknir fyrir.

Verkefnisstjóri: Unnur Björk Arnfjörð Jóhönnudóttir

Menntastefna Reykjavíkurborgar

Samstarfssamningur Menntvísindasviðs  og Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar. 

kennari og nemendur

Lögð er áhersla á að nemendur fái tækifæri til að efla fagmennsku sína og þróa sig í starfi.

Fræðsla og námskeið

Starfsþróun Menntavísindasviðs veitir þjónustu á fræðasviði uppeldis menntunar og þjálfunar.

Allar upplýsingar um endurmenntun, viðburði og styrki fyrir fólk í skólakerfinu á einum stað.

Örnámskeið eru ætluð fólki með háskólapróf sem vill sækja sér endurmenntun á háskólastigi​.

Bakgrunnur

Vettvangur til þess að miðla af eigin reynslu og þekkingu og afla sér fróðleiks frá öðrum þátttakendum.

Logo1

Ókeypis tveggja vikna útlán á náms- og kennslugögnum fyrir starfsfólk skóla- og frístundasviðs Rvk. 

Logo2

Mixtúra, sköpunar- og tækniver SFS styður við stafræna tækni í námi, kennslu, leik og störfum.

Nánari upplýsingar

Hér eru önnur verkefni tengd starfsþróun og öðrum samfélagslegum menntaverkefnum, sem NýMennt hefur komið að með einum eða öðrum hætti

Tilraunavettvangur til að bjóða upp á bjargir fyrir kennara  og vinna saman að efni sem tengist kennslu. 

Nútímaleg nálgun á námi þar sem nýsköpun, lausnamiðuð hugsun og samvinna er sett í öndvegi.

Umsjón: Guðrún Gyða Franklín

Heimsóknir framhaldsskólanema á rannsóknarstofur Verkfræði- og náttúruvísindasviðs.

Verkefnisstjóri: Martin Swift

Ráðstefna þar sem kennarar geta skipst á hugmyndum um verkefni sem hafa reynst vel á vettvangi sem tengjast STEM/STEAM.

Copilot

Gervigreind í skólastarfi - efni fyrir kennara og starfsfólk MVS/HÍ.

Umsjón: Eyjólfur B. Eyjólfsson

Gátt að efni tengdu náttúrufræðikennslu.

Verkefnastjórar: Svava Pétursdóttir (MVS) og Martin Swift

Vettvangur sem dregur saman vísindafólk og ungmenni.

Verkefnastjórar: Martin Swift og Davíð Fjölnir Ármannsson (Rannís)

Nánari upplýsingar

Share