Hér má sjá ýmsa fræðslu, námskeið og aðra starfsþróun sem Nýmennt heldur utan um fyrir hönd Menntavísindasviðs HÍ.

Megingátt símenntunar kennara á Íslandi er annars Menntamiðjan og eins eru mörg áhugaverð námskeið að finna á Menntafléttunni, en Nýmennt sér um hvort tveggja verkefnin fyrir hönd HÍ.

Örnámskeið eru ætluð fólki með háskólapróf sem vill sækja sér endurmenntun á háskólastigi​. Verkefnisstjóri Unnur Björk
kennari og nemendur
Í faggreinakennslu er lögð áhersla á að nemendur fái tækifæri til að efla fagmennsku sína og þróa sig í starfi. Verkefnisstjóri Unnur Björk
Lengri námskeið fyrir kennara, starfsfólk á vettvangi frítímans og fagfólk sem starfar við menntun. Verkefnisstjóri Soffía Ámundadóttir  
Styttri námskeið þar sem ákveðnir þættir menntunar og uppeldis eru teknir fyrir. Verkefnisstjóri Unnur Björk 
Menntastefna Reykjavíkurborgar
Samstarfssamning Menntvísindasviðs  og Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar.  Verkefnisstjóri Unnur Björk 
Fræðsla og námskeið
Eitt meginhlutverk Starfsþróunar Menntavísindasviðs er að veita þjónustu á fræðasviði uppeldis menntunar og þjálfunar. Verkefnisstjóri Unnur Björk 
Allar upplýsingar um endurmenntun, viðburði og styrki fyrir fólk í skólakerfinu á einum stað.    

Hér eru önnur verkefni tengd starfsþróun, sem eru inn á NýMennt

Tilraunavettvangur til að bjóða upp á bjargir fyrir kennara  og vinna saman að efni sem tengist kennslu.  Verkefnisstjóri: Martin Swift
Nútímaleg nálgun á námi þar sem nýsköpun, lausnamiðuð hugsun og samvinna er sett í öndvegi Umsjón Guðrún Gyða Franklín
Heimsóknir framhaldsskólanema á rannsóknarstofur Verkfræði- og náttúruvísindasviðs. Verkefnisstjóri: Martin Swift
Ráðstefna þar sem kennarar geta skipst á hugmyndum um verkefni sem hafa reynst vel á vettvangi sem tengjast STEM/STEAM. Verkefnisstjóri: Martin Swift
Copilot
Gervigreind í skólastarfi – efni fyrir kennara og starfsfólk MVS/HÍ Umsjón Eyjólfur B. Eyjólfsson

Nánari upplýsingar

Share