Starfsþróun

Hér má sjá ýmsa fræðslu, námskeið og aðra starfsþróun sem Nýmennt heldur utan um fyrir hönd Menntavísindasviðs HÍ.

Megingátt símenntunar kennara á Íslandi er annars Menntamiðjan og eins eru mörg áhugaverð námskeið að finna á Menntafléttunni, en Nýmennt sér um hvort tveggja verkefnin fyrir hönd HÍ.

Nánari upplýsingar

Mynd af Unnur Björk Arnfjörð Jóhönnudóttir Unnur Björk Arnfjörð Jóhönnudóttir
  • Verkefnisstjóri
5255944 unnurbjork [hjá] hi.is skólamötuneyti;;grunnskólar;;heilsuefling;;börn og ungmenni;;velferðarkennsla;;frístundaheimili;;félagsmiðstöðvar;;lýðheilsa;; https://iris.rais.is/is/persons/bc948d6f-6956-4368-a847-d69509f1c0e1 Nýsköpun og menntasamfélag