Um NýMennt

NýMennt (Nýsköpun og Menntasamfélag) á Menntavísindasviði Háskóla Íslands vinnur að samfélagslegri nýsköpun og starfsþróun í nánu samstarfi við stjórnvöld, sveitarfélög, menntastofnanir og aðra hagaðila með farsæld barna að leiðarljósi. 

Nokkur meginhlutverk NýMenntar eru m.a. að:

•    Vera gátt að starfsþróun kennara, stjórnenda og annars starfsfólks í menntakerfinu
•    Námskeiðahald fyrir starfsfólk og stjórnendur í skóla- og frístundastarfi
•    Stuðningur við ýmis verkefni í þágu farsældar barna sem leggja áherslu á stuðning við uppalendur og fagaðila 
•    Stuðningur við lærdómssamfélag raunvísinda- og tæknigreinakennara og eflingu STEM og STEAM menntunar
•    STEAM í Sögu. Stefnt er að setja upp stafræna smiðju á Sögu, þar sem brædd eru saman starfsþróun á Menntavísindasviði, FabLab og Mixtúra - sköpunar- og tækniver skóla- og frístundasviðs Rvk.
•    Vísindamiðlun til almennings og stuðningur við miðlun vísindafólks
•    Stuðningur við menntatæknilausnir fyrir menntakerfið, nýsköpun á sviði menntunar og stafrænt námsumhverfi
•    Leiða saman krafta frumkvöðla úr menntakerfinu, fræðasamfélaginu og fyrirtækjum landsins
•    Standa fyrir fræðslu, ráðgjöf, hröðlum og keppnum á sviði nýsköpunar, samfélagslegra áskoranna, menntunar, fræðslu og náms, á öllum skólastigum
•    Skapa vettvang til að móta og þróa nýjar aðferðir á sviði náms og menntunar
•    Styðja við ýmis verkefni í þágu farsældar barna sem leggja áherslu á stuðning við uppalendur og fagaðila

Skrifstofa Nýmenntar er staðsett í Stakkahlíð í stofu K-204. 

 

Staffið

Mynd af gervimanni Alexía Rós Gylfadóttir
  • Aðstoðarmaður
alexia [hjá] hi.is Nýsköpun og menntasamfélag
Mynd af Ásta Olga Magnúsdóttir Ásta Olga Magnúsdóttir
  • Verkefnisstjóri
5255945 astaolga [hjá] hi.is Yes Nýsköpun og menntasamfélag
Mynd af Berglind Axelsdóttir Berglind Axelsdóttir
  • Verkefnisstjóri
5255374 berglinda [hjá] hi.is Nýsköpun og menntasamfélag
Mynd af Birna Hugrún Bjarnardóttir Birna Hugrún Bjarnardóttir
  • Verkefnisstjóri
birnahb [hjá] hi.is Nýsköpun og menntasamfélag
Mynd af Elsa Valborg Sveinsdóttir Elsa Valborg Sveinsdóttir
  • Verkefnisstjóri
5255591 elsaborg [hjá] hi.is Nýsköpun og menntasamfélag
Mynd af Eyjólfur Brynjar Eyjólfsson Eyjólfur Brynjar Eyjólfsson
  • Forstöðumaður
5255504 ey [hjá] hi.is nýsköpun;;stjórnun;;stefnumótun Nýsköpun og menntasamfélag
Mynd af gervimanni Guðrún Gyða Franklín
  • Verkefnisstjóri
5255960 gudrungyda [hjá] hi.is Nýsköpun og menntasamfélag
Mynd af Huld Hafliðadóttir Huld Hafliðadóttir
  • Verkefnisstjóri
huld [hjá] hi.is Nýsköpun og menntasamfélag
Mynd af Karólína Ósk Þórsdóttir Karólína Ósk Þórsdóttir
  • Aðstoðarmaður
karolinathors [hjá] hi.is Nýsköpun og menntasamfélag
Mynd af Kolbrún Kristín Karlsdóttir Kolbrún Kristín Karlsdóttir
  • Verkefnisstjóri
5255963 kol [hjá] hi.is Menntavísindasvið, Skrifstofa
Mynd af Martin Jónas Björn Swift Martin Jónas Björn Swift
  • Verkefnisstjóri
5255599 martin [hjá] hi.is vísindamiðlun;;stem menntun;;steam menntun Nýsköpun og menntasamfélag
Mynd af Ragna Anna Skinner Ragna Anna Skinner
  • Verkefnisstjóri
5254207 ragnaskinner [hjá] hi.is stækkaðu framtíðina;;first lego league;;menntaverkefni;;samfélagsverkefni;;steam;;tónlistarkennsla;;viðburðarstjórnun;;grunnskólakennsla Nýsköpun og menntasamfélag
Mynd af Soffía Ámundadóttir Soffía Ámundadóttir
  • Verkefnisstjóri
5255370 soffiaam [hjá] hi.is starfsþróun;;málfræði íslenska táknmálsins íslenska táknmálssamfélagið;;ofbeldi;;hegðunarvandi barna;;leikskólakennarar;;grunnskólakennari;;stjórnun menntastofnana Nýsköpun og menntasamfélag
Mynd af Sveinn Bjarki Tómasson Sveinn Bjarki Tómasson
  • Verkefnisstjóri
5255943 sveinnbjarki [hjá] hi.is nýsköpunarkeppni grunnskólanna;;nýsköpunar- og tæknikeppni grunnskólanna Nýsköpun og menntasamfélag
Mynd af Unnur Björk Arnfjörð Jóhönnudóttir Unnur Björk Arnfjörð Jóhönnudóttir
  • Verkefnisstjóri
5255944 unnurbjork [hjá] hi.is starfsþróun kennara;;menntahleðsla;;moli;;einingabær námskeið https://iris.rais.is/is/persons/bc948d6f-6956-4368-a847-d69509f1c0e1 Nýsköpun og menntasamfélag
Image