Um NýMennt

Nýsköpun og menntasamfélag er ný eining á Menntavísindasviði. Með henni, eru nú sameinuð undir einum hatti, ýmis verkefni sem tengjast m.a. nýsköpun- og frumkvöðlamennt, starfsþróun og námskeiðum, fræðslu, upplýsingum og öðrum stuðningi við kennara og nemendur á öllum skólastigum 

Nokkur meginhlutverk Nýsköpunar og menntasamfélags eru m.a. að:

  • Vera gátt að starfsþróun kennara, stjórnenda og annars starfsfólks í menntakerfinu.

  • Halda námskeið fyrir kennara, starfsfólk og stjórnendur í leik-, grunn- og framhaldsskólum auk listaskólum og frístundastarfi.

  • Leiða saman krafta frumkvöðla úr menntakerfinu, fræðasamfélaginu og fyrirtækjum landsins.

  • Standa fyrir fræðslu, ráðgjöf, hröðlum og keppnum á sviði nýsköpunar, samfélagslegra áskoranna, menntunar, fræðslu og náms, á öllum skólastigum

  • Skapa vettvang til að móta og þróa nýjar aðferðir á sviði náms og menntunar.

Skrifstofa Nýmenntar er staðsett á jarðhæð í Hamri, miðja vegu gegnt fyrirlestrarsölunum Bratta og Skriðu.

 

Starfsfólk á NýMennt

Mynd af gervimanni Ásta Olga Magnúsdóttir
  • Verkefnisstjóri
5255945 astaolga [hjá] hi.is Nýsköpun og menntasamfélag
Mynd af Berglind Axelsdóttir Berglind Axelsdóttir
  • Verkefnisstjóri
5255374 berglinda [hjá] hi.is Nýsköpun og menntasamfélag
Mynd af Elsa Valborg Sveinsdóttir Elsa Valborg Sveinsdóttir
  • Verkefnisstjóri
5255591 elsaborg [hjá] hi.is Nýsköpun og menntasamfélag
Mynd af Eyjólfur Brynjar Eyjólfsson Eyjólfur Brynjar Eyjólfsson
  • Forstöðumaður
5255504 ey [hjá] hi.is nýsköpun;;nýsköpunar- og frumkvöðlafræði;;nýsköpunarmennt;;frumkvöðlafræði;;frumkvöðlamennt;;frumkvöðlastarfsemi;;stefnumótun;;stjórnun;;fyrirtækjarekstur;; Nýsköpun og menntasamfélag
Mynd af gervimanni Guðrún Gyða Franklín
  • Verkefnisstjóri
5255960 gudrungyda [hjá] hi.is Nýsköpun og menntasamfélag
Mynd af Martin Jónas Björn Swift Martin Jónas Björn Swift
  • Verkefnisstjóri
5255599 martin [hjá] hi.is vísindamiðlun;; Nýsköpun og menntasamfélag
Mynd af Ragna Anna Skinner Ragna Anna Skinner
  • Verkefnisstjóri
5254207 ragnaskinner [hjá] hi.is Nýsköpun og menntasamfélag
Mynd af Sveinn Bjarki Tómasson Sveinn Bjarki Tómasson
  • Verkefnisstjóri
4117100 sveinnbjarki [hjá] hi.is Nýsköpun og menntasamfélag
Mynd af Unnur Björk Arnfjörð Jóhönnudóttir Unnur Björk Arnfjörð Jóhönnudóttir
  • Verkefnisstjóri
5255944 unnurbjork [hjá] hi.is skólamötuneyti;;grunnskólar;;heilsuefling;;börn og ungmenni;;velferðarkennsla;;frístundaheimili;;félagsmiðstöðvar;;lýðheilsa;; https://iris.rais.is/is/persons/bc948d6f-6956-4368-a847-d69509f1c0e1 Nýsköpun og menntasamfélag

Nánar um starfsfólk NýMenntar

Ásta Olga Magnúsdóttir. Verkefnisstjóri Nýsköpunarstofu menntunar

Berglind Axelsdóttir. Verkefnisstjóri læsis og lestrarkennslu

Bridget Burger. Verkefnisstjóri STEM námsvistkerfa. Forstöðukona Cape Cod Regional STEM Network og ráðgjafi við STEM Húsavík.

Elsa Valborg Sveinsdóttir. Verkefnisstjóri þróunarverkefnis um foreldrafærni

Eyjólfur Brynjar Eyjólfsson. Forstöðumaður NýMenntar

Guðrún Gyða Franklín. Verkefnisstjóri

Huld Hafliðadóttir. Verkefnisstjóri STEM námsvistkerfa. Forstöðukona og stofnandi STEM Húsavík

Martin Jónas Björn Swift. Verkefnisstjóri á sviði náttúru- og tæknigreinamenntunar á Menntavísinda- og Verkfræði- & náttúruvísindasviði.

Sveinn Bjarki Tómasson. Verkefnisstjóri nýsköpunar- tækni og frumkvöðlakeppna í grunn- og framhaldsskólum

Ragna Anna Skinner. Verkefnisstjóri STEAM menntamiðlunar.

Unnur Björk Arnfjörð Jóhönnudóttir. Verkefnisstjóri starfsþróunar á Menntavísindasviði

Aðrir á NýMennt

Mynd af Hannes Ottósson Hannes Ottósson
  • Lektor
ho [hjá] hi.is samfélagsleg nýsköpun;;nýsköpun;;nýsköpun í opinbera geiranum;;frumkvöðlafræði;;félagsauður;;vistkerfi nýsköpunar;; https://iris.rais.is/is/persons/9c541c4c-490a-4f63-a803-6a8818569903 Deild faggreinakennslu
Mynd af Lara Wilhelmine Hoffmann Lara Wilhelmine Hoffmann
  • Nýdoktor
laraw [hjá] hi.is félagsfræði;;fólksflutningar;;fjölbreytileiki jafnrétti inngilding;;íslenska sem annað mál;; https://iris.rais.is/is/persons/e4f1984e-4f07-45ae-b544-461346c232a6 Rannsóknarstofur MVS