Um NýMennt
Nýsköpun og menntasamfélag er ný eining á Menntavísindasviði. Með henni, eru nú sameinuð undir einum hatti, ýmis verkefni sem tengjast m.a. nýsköpun- og frumkvöðlamennt, starfsþróun og námskeiðum, fræðslu, upplýsingum og öðrum stuðningi við kennara og nemendur á öllum skólastigum
Nokkur meginhlutverk Nýsköpunar og menntasamfélags eru m.a. að:
-
Vera gátt að starfsþróun kennara, stjórnenda og annars starfsfólks í menntakerfinu.
-
Halda námskeið fyrir kennara, starfsfólk og stjórnendur í leik-, grunn- og framhaldsskólum auk listaskólum og frístundastarfi.
-
Leiða saman krafta frumkvöðla úr menntakerfinu, fræðasamfélaginu og fyrirtækjum landsins.
-
Standa fyrir fræðslu, ráðgjöf, hröðlum og keppnum á sviði nýsköpunar, samfélagslegra áskoranna, menntunar, fræðslu og náms, á öllum skólastigum
-
Skapa vettvang til að móta og þróa nýjar aðferðir á sviði náms og menntunar.
Starfsfólk á NýMennt
![]() |
Eyjólfur Brynjar Eyjólfsson |
|
5255504 | ey [hjá] hi.is |
![]() |
Hildur Arna Hakansson |
|
5255935 | hildurarna [hjá] hi.is |
![]() |
Katrín Valdís Hjartardóttir |
|
5255911 | kava [hjá] hi.is |
![]() |
Martin Jónas Björn Swift |
|
5255599 | martin [hjá] hi.is |
![]() |
Oddur Sturluson |
|
5254642 | oddstu [hjá] hi.is |
![]() |
Ragna Anna Skinner |
|
5254207 | ragnaskinner [hjá] hi.is |
![]() |
Tryggvi Brian Thayer |
|
5255586 | tbt [hjá] hi.is |
Aðrir á NýMennt
![]() |
Berglind Axelsdóttir |
|
5255374 | berglinda [hjá] hi.is |
![]() |
Elsa Valborg Sveinsdóttir |
|
5255591 | elsaborg [hjá] hi.is |
![]() |
Hannes Ottósson |
|
ho [hjá] hi.is | |
![]() |
Lara Wilhelmine Hoffmann |
|
laraw [hjá] hi.is |
Nánar um starfsfólk NýMenntar
Berglind. Verkefnisstjóri læsis og lestrarkennslu
Elsa. Verkefnisstjóri þróunarverkefnis um foreldrafærni
Eyjólfur. Forstöðumaður NýMenntar.
Hannes. Lektor á sviði samfélagslegrar nýsköpunar
Hildur. Verkefnisstjóri starfsþróunar.
Katrín. Deildarstjóri starfsþróunar
Lara. Nýdoktor. „Saman eða sundruð? Menntun og félagsleg þátttaka flóttabarna og -ungmenna á Íslandi“ (ESCRI)
Martin. Verkefnisstjóri á sviði náttúru- og tæknigreinamenntunar á Menntavísindasviði og Verkfræði- og náttúruvísindasviði.
Oddur. Verkefnisstjóri Nýsköpunarstofu menntunar. Verkefnisstjóri nýsköpunarviðburða á Vísinda- og nýsköpunarsviði HÍ
Ragna. Verkefnisstjóri STEAM menntamiðlunar. Verkefnisstjóri First Lego League Ísland. Verkefnisstjóri Inspiring the future Ísland.
Tryggvi. Aðjúnkt og verkefnisstjóri nýsköpunar á Menntavísindasviði HÍ. Verkefnisstjóri á Nýsköpunarstofu menntunar.