Samfélagverkefni sem styðja við virkt og skapandi skólastarf. Samkeppnir, átaksverkefni og vísindamiðlun. Nýsköpunarkeppni grunnskólanna fer fram árlega. Verkefnastjóri: Sveinn Bjarki Tómasson Lego keppnin á Íslandi. Verkefnastjóri: Ragna Skinner Sýning á sviði nýsköpunar, hönnunar, tækni, lista, iðnaðar og fleiri tengdra greina. Verkefnastjóri: Guðrún Gyða Franklín STEM Ísland er leiðandi í uppbyggingu samfélagslegra STEM og STEAM námsvistkerfa á Íslandi Risa menntabúðir og endurmenntun fyrir kennara sem haldin er á sléttra tölu ári. Verkefnastjórar: Martin Swift Gátt að efni tengdu náttúrufræðikennslu. Verkefnastjórar: Svava Pétursdóttir (MVS) og Martin Swift Vettvangur sem dregur saman vísindafólk og ungmenni. Verkefnastjórar: Martin Swift og Davíð Fjölnir Ármannsson (Rannís) Markmið Vonargáttarinnar er að auka aðgengi framhaldsskólahópa að rannsóknarstofum á Verkfræði- og náttúruvísindasviði. Verkefnastjóri: Martin Swift