Samfélagverkefni sem styðja við virkt og skapandi skólastarf. Samkeppnir, átaksverkefni og vísindamiðlun. Nýsköpunarkeppni grunnskólanna fyrir 5. - 7. bekk. Verkefnastjóri: Sveinn Bjarki Tómasson NKG+ er spennandi ný keppni sem ætluð er nemendum í 8.-10. bekk. Verkefnastjóri: Sveinn Bjarki Tómasson Sjálfboðaliðar af vinnumarkaði heimsækja kennslustundir til að lýsa starfi sínu. Verkefnisstjóri: Ragna Skinner Skemmtileg könnun fyrir yngri nemendur þar sem þau teikna draumastarfið sitt. Verkefnisstjórar: Ragna Skinner og Karólína Ósk Þórsdóttir First Lego League er alþjóðleg Lego keppnin fyrir ungmenni á aldrinum 10 - 16 ára á Íslandi. Verkefnastjóri: Ragna Skinner Sýning á sviði nýsköpunar, hönnunar, tækni, lista, iðnaðar og fleiri tengdra greina. Verkefnastjóri: Sigrún Baldursdóttir Styður við samstarf milli frumkvöðla, nemenda, rannsakenda á háskólastigi og atvinnulífs. Verkefnisstjóri: Eyrún Eggertsdóttir STEM Ísland er leiðandi í uppbyggingu samfélagslegra STEM og STEAM námsvistkerfa á Íslandi. Verkefnastjóri: Huld Hafliðadóttir Háskólalestin býður upp á kennslu í grunnskólum staðanna og spennandi og lifandi Opið vísindahús. Teymisstjóri: Kristín Ása Einarsdóttir Háskóli unga fólksins er fyrir fróðleiksfúsa og fjöruga krakka á aldrinum 12 - 14 ára. Teymisstjóri: Kristín Ása Einarsdóttir Unnið er að endurkomu þessarar skemmtilegu keppni. Verkefnastjóri: Eyrún Eggertsdóttir Glæðum áhuga ungs fólks á vísindum og fræðum. Nánari upp: Guðrún Bachmann (visindasmidjan@hi.is) Ýmislegt náms- og stuðningsefni Vettvangur fyrir kennara til að geyma, miðla, og vinna saman að efni sem tengist kennslu. Verkefnastjóri: Martin Swift Á heimasíðu Samsýningarinnar má nálgast náms- og stuðningsefni í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Verkefnastjóri: Sigrún On Samsyningin you can access learning and support materials on innovation and entrepreneurship. Verkefnastjóri: Sigrún Á heimasíðu NKG má nálgast náms- og stuðningsefni í nýsköpun Verkefnastjóri: Sveinn Bjarki Gátt að efni tengdu náttúrufræðikennslu. Verkefnastjórar: Svava Pétursdóttir (MVS) og Martin Swift Undirbúningsefni og námsgagnapakkar sem Vísindasmiðjan hefur sett saman. Nánar uppl. Guðrún J. Bachmann (gudrunba@hi.is) Fjölmorg verkfæri sem tengjast á einhvern hátt við innleiðingu menntastefnu Reykjavíkurborgar Nánar uppl. Alexía Rós Kennsluleiðbeiningar og myndbönd fyrir stafræna hönnun Nánar uppl. Hafey Viktoría (hafey@flr.is) Nánari upplýsingar