Menntahleðsla

Menntahleðsla Menntavísindasviðs eru stutt endurmenntunarnámskeið um ákveðna þætti menntunar og uppeldis.

  • Námskeiðin eru mismunandi að lengd, allt frá einni til tvær klukkustundir yfir lengri hleðslur, jafnvel tvo til þrjú skipti. 
      
  • Námskeiðin eru kennd af fræðafólki Menntavísindsviðs og/eða öðrum sérfræðingum á viðkomandi sviði.
     
  • Leitast er eftir að hafa efni Menntahleðslunnar fjölbreytt svo þau henti fjölbreyttum hóp sem starfar við skólaþjónustu á Íslandi
     
  • Reynt er eftir fremsta megni að hafa námskeiðin aðgengileg fyrir öll óháð búsetu og því er oftast kennt á netinu sé þess kostur.
Menntahleðslur vormisseri 2025
      Skráningarjgald
  Janúar    
29. Vinnusmiðja umsókna til Þróunarsjóðs námsgagna Lokið  
       
  Febrúar     
26. Ofbeldi og hegðunarvandi nemenda Lokið  
       
  Mars    
24. eTwinning fyrir byrjendur Skráning  
26. Erasmus+ fyrir skóla Skráning  
       
  Apríl    
2. Ertu að tengja? Skráning 5000 kr
9. Ertu að tengja? framhald    
       
       
       
       
       

 

Hvað langar til að læra eða dýpka þig í? Endilega komdu með hugmynd:

Hugmynd að Menntahleðslu og skráning á póstlistann

 

Nánari upplýsingar

Mynd af Unnur Björk Arnfjörð Jóhönnudóttir Unnur Björk Arnfjörð Jóhönnudóttir
  • Verkefnisstjóri
5255944 unnurbjork [hjá] hi.is starfsþróun kennara;;menntahleðsla;;moli;;einingabær námskeið https://iris.rais.is/is/persons/bc948d6f-6956-4368-a847-d69509f1c0e1 Nýsköpun og menntasamfélag