Menntahleðsla
Menntahleðsla Menntavísindasviðs eru stutt endurmenntunarnámskeið um ákveðna þætti menntunar og uppeldis.
- Námskeiðin eru mismunandi að lengd, allt frá einni til tvær klukkustundir yfir lengri hleðslur, jafnvel tvo til þrjú skipti.
- Námskeiðin eru kennd af fræðafólki Menntavísindsviðs og/eða öðrum sérfræðingum á viðkomandi sviði.
- Leitast er eftir að hafa efni Menntahleðslunnar fjölbreytt svo þau henti fjölbreyttum hóp sem starfar við skólaþjónustu á Íslandi
- Reynt er eftir fremsta megni að hafa námskeiðin aðgengileg fyrir öll óháð búsetu og því er oftast kennt á netinu sé þess kostur.
Skráningarjgald | |||
Janúar | |||
29. | Vinnusmiðja umsókna til Þróunarsjóðs námsgagna | Lokið | |
Febrúar | |||
26. | Ofbeldi og hegðunarvandi nemenda | Lokið | |
Mars | |||
24. | eTwinning fyrir byrjendur | Skráning | |
26. | Erasmus+ fyrir skóla | Skráning | |
Apríl | |||
2. | Ertu að tengja? | Skráning | 5000 kr |
9. | Ertu að tengja? framhald | ||
Hvað langar til að læra eða dýpka þig í? Endilega komdu með hugmynd:
Hugmynd að Menntahleðslu og skráning á póstlistann
Nánari upplýsingar
![]() |
Unnur Björk Arnfjörð Jóhönnudóttir |
|
5255944 | unnurbjork [hjá] hi.is | starfsþróun kennara;;menntahleðsla;;moli;;einingabær námskeið | https://iris.rais.is/is/persons/bc948d6f-6956-4368-a847-d69509f1c0e1 | Nýsköpun og menntasamfélag |