Samstarf við skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar

Samstarf Menntavísindasviðs við Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar

Menntavísindasvið (MVS) Háskóla Íslands og Skóla- og frístundasvið (SFS) Reykjavíkurborgar hafa gert með sér samning sem felur í sér að SFS greiðir fyrir skipulag og utanumhald sértækra námskeiða, auk ráðgjafar og leiðsagnar frá MVS til starfsstaða. MVS hýsir viðburði og kynnir starfsemi SFS á sviðinu. Má þar til dæmis nefna viðburði þar sem menntastefnan og áhugaverðar rannsóknarhugmyndir fyrir meistaranema eru kynntar. Einnig má nefna viðburði þar sem nýsköpun og þróun í skóla- og frístundastarfi eru kynnt. Starfsstaðir geta óskað eftir að fá fræðslu og ráðgjöf frá kennurum á menntavísindasviði með því að hafa samband við starfsthrounmvs@hi.is.

Hér má nálgast frekari upplýsingar um samstarfið.

Image
Menntastefna Reykjavíkurborgar

Nánari upplýsingar

Mynd af Unnur Björk Arnfjörð Jóhönnudóttir Unnur Björk Arnfjörð Jóhönnudóttir
  • Verkefnisstjóri
5255944 unnurbjork [hjá] hi.is starfsþróun kennara;;menntahleðsla;;moli;;einingabær námskeið https://iris.rais.is/is/persons/bc948d6f-6956-4368-a847-d69509f1c0e1 Nýsköpun og menntasamfélag