Bekkjarsattmali

Nemendur læra um ýmis konar verndandi þætti sem og áhættuþætti og þátt heimila, skóla og tómstundastarfs í að stuðla að velferð ungmenna.

Drengur með flöskur

Nemendur læra um mikilvægi margbreytileika samfélagsins með tilliti til menntunar og félagslegrar stöðu.

Nemendur munu dýpka skilning sinn á námi fullorðinna, til að geta betur tekið ákvarðanir t.d. um endurmenntun og skipulagt  fræðslustarf.

Meginmarkmið er að efla nemendur til að dýpka nemendur fræðilega þekkingu sína, efla starfshæfni og sérhæfa sig í heilbrigði og heilsuuppeldi.

Nemendur læra að þekkja og skilja íslenskunám barna með ólíkan tungumála og menningarbakgrunn og áskoranir tengdar kennslu þessara hóps. 

Námsleiðin er ætluð til að styðja við kennara og aðra sem vinna í fjölbreyttum nemendahópum, með áherslu á málþroska, læsisfærni og kennslu.

Hagnýt námsleið þar sem nemendur kynnast fjölbreyttum aðferðum og hagnýtum verkfærum til notkunar í starfi sínu.

Örnám í stjórnun menntastofnana er stutt námsleið sem ætlað er að efla leiðtogafærni innan menntastofnana.

Í náminu er leitast við að kynna fyrir nemendum fjölbreyttar leiðir í starfi með fólki sem þarf mikinn stuðning í daglegu lífi. 

Share