
Þátttakendur fræðast um hvernig skólar geta sótt um styrki til nemenda- og starfsmannaskipta, þátttöku í samstarfsverkefnum og faglega þróun kennara. Einnig verður farið yfir umsóknarferlið, hvernig finna má samstarfsaðila í Evrópu, og hvernig Erasmus+ getur stutt við alþjóðavæðingu í skólastarfi.
Kynningin fer fram á Zoom og er öllum leik-, grunn- og framhaldsskólakennurum sem vilja kynna sér Erasmus+ styrkina og þá möguleika sem standa kennurum til boða, og/eða alla forvitna um Erasmus+.
Taktu endilega samstarfskennara þína með þér!
Skráning er á hér
Skráningu lýkur 26. mars kl. 12:00 og verður zoom hlekkur sendur út eftir það.