
Fjórða hleðsla af sex hleðslur um leiðsagnarnám.
Fyrsta hleðslan var 7. maí en enn er hægt að taka þátt þó svo þú hafir misst af henni. Skráning er hér
Skráningarfrestur er 20. ágúst.
Skráningarverð 20.000 kr fyrir allar hleðslurnar.
Eftirfarandi hleðslur í leiðsagnarnámi 2025-2026
- Hvað er leiðsagnarnám og hvers vegna er það eftirsóknarvert?
- Að setja námsmarkmið og árangursviðmið
- Að greina skilning nemenda
- Endurgjöf og námsmat
- Valdefling nemenda
- Spurt og svarað
Leiðbeinandi er Nanna Kristín Christiansen
Í þessari fjórðu hleðslu verður fjallað um ...
Leiðbeinandi er Nanna Kristín Christiansen
--------------
Nanna Kristín Christiansen er uppeldis- og menntunarfræðingur og hefur starfað á sviði menntamála í áratugi. Lengst af var hún grunnskólakennari en síðar verkefnastjóri á skóla- og frístundasviði Reykjavíkur. Jafnframt hefur hún verið gestakennari við Menntavísindasvið HÍ og sjálfstætt starfandi fyrirlesari og ráðgjafi. Nanna er höfundur bókarinnar Leiðsagnarnám, skref fyrir skref (2024), Skóli og skólaforeldrar, Ný sýn á samstarfið um nemandann (2010) og handbókarinnar Ofbeldi gegn börnum, hlutverk skóla (2014) ásamt Guðrúnu Kristinsdóttur. Nanna og Edda G. Kjartansdóttir, eru ritstjórar veftímaritsins Krítarinnar sem fjallar um uppeldis- og menntamál.