Ekki er lengur boðið upp á opin einingabær námskeið. Í stað þess stendur kennurum til boða að taka stök námskeið á námsleiðinni Faggreinakennsla í því fagi sem þeir vilja styrkja sig í eða sérhæfa sig í nýrri námsgrein. Sækja þarf sérstaklega um í þessa námsleið. 
Umsóknarfrestur er 5. júní 2025. 

 

fólk að læra
menntastefna_namskeid

Nánari upplýsingar

Share