HVENÆR
11. janúar 2024
13:00 til 14:30
HVAR
Stakkahlíð
H-205
NÁNAR

Nýmennt, Mixtúra og skóla- og frístundasvið, kynna starfssemi sína og samvinnu. 

Nýmennt á MVS, Nýsköpunarmiðja og Mixtúra hjá SFS, vinna þétt saman að ýmis konar starfsþróun og öðrum verkefnum.

Á þessari kynningu munum við, kynna starfsemi okkar og verkefni sem unnin hafa verið.

Eitt aðalmarkmiða fundarins er þó að ná samtali við kennara og spurt er :

"Hvernig getum við stutt við kennara og nemendur MVS?"

Dagskrá

 - Kynning á Nýmennt

 - Kynning á Samningi Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar við Menntavísindasviðs

 - Kynning á Nýsköpunarmiðju menntamála hjá SFS

 - Kynning á Mixtúru sköpunar- og upplýsingaver SFS

 - Samtal - Hvernig getum við stutt við kennara og nemendur MVS

Fyrir hverja: Starfsfólk Menntavísindasviðs

Hvar: H-205

Hvenær: 11. jan. 2024

 

Image