Science on Stage er samstarfsvettvangur þar sem kennarar deila kennsluhugmyndum í vísindum og tækni. Ráðstefna á vegum Science on Stage Europe er haldin annað hvert ár. Þar sýna kennarar verkefni með STEM/STEAM áherslum. Markmiðið er að efla samstarf og deila þekkingu meðal kennara.

Nánari upplýsingar á vef Science on Stage Ísland.

 

Share