SCIENCE ON STAGE
SCIENCE ON STAGE
Science on Stage er samstarfsvettvangur þar sem kennarar deila kennsluhugmyndum í vísindum og tækni. Ráðstefna á vegum Science on Stage Europe er haldin annað hvert ár. Þar sýna kennarar verkefni með STEM/STEAM áherslum. Markmiðið er að efla samstarf og deila þekkingu meðal kennara.
Næst fer ráðstefnan fram í Turku, Finnlandi 12. - 15. ágúst 2024 með um 450 þátttakendum frá a.m.k. 33 löndum.
MENNTABÚÐIR - SCIENCE ON STAGE
Miðvikudaginn 27. sept kl. 15:00 - 16:30 í Skála á Menntavísindasviði HÍ í Stakkahlíð.
Menntabúðirnar eru með STEM/STEAM áherslu og því tengja þau saman viðfangsefni vísinda, tækni, verkfræði, stærðfræði og lista. Verkefnin sem eru skráð eru fjölbreytt og henta í kennslu á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi.
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
+0
Nánari upplýsingar
No content has been found. |