Verkefnisstjórar NýMenntar halda utan um og/eða koma að fjölbreyttum verkefnum í samstarfi við aðila um land allt. Hér gefst kjörið tækifæri fyrir nemendur að tengja nám sitt með margvíslegum hætti við verkefnin t.d.:
NKG | Vettvangsnám | Skólar um allt land | Vettvangsnám hjá kennurum, sem tekur þátt í NKG | nkg.is | Sveinn Bjarki Tómasson |
NKG | Kennsluáætlanir | Skólar um allt land | kennsluáætlanir hjá kennurum, sem tekur þátt í NKG - gæti tengst vettvangsnámi | nkg.is | Sveinn Bjarki Tómasson |
NKG | Leiðbeinendur á vinnustofu NKG | NKG | Aðkoma að vinnustofunni - nemendur fá greitt fyrir | nkg.is | Sveinn Bjarki Tómasson |
NKG | Kennsluáætlanir | MVS | Verkefnavinna í áfangum "kennsluáætlanir". Gerð fjölbreyttra kennsluáætlana | nkg.is | Sveinn Bjarki Tómasson |
NKG | Rannsóknarverkefni | MVS | Greina innsendar NKG hugmyndir s.s dreifing á landsvísu | nkg.is | Sveinn Bjarki Tómasson |
NKG | Rannsóknarverkefni | MVS | Greina efnistök og uppbyggingu keppninar, greina kosti og galla | nkg.is | Sveinn Bjarki Tómasson |
NKG | Heimildamiðlun | NKG | Gera keppninni skil fyrir ólíka markhópa í gegnum ólíka miðla | nkg.is | Sveinn Bjarki Tómasson |
Sköpunarsmiðjan | aðgengi að sköpunarsmiðjunni - opið hús | aðgengi að sköpunarsmiðjunni og ráðgjöf/stuðningur nemenda í verkefnavinnu/lokaverkefnum/vettvangsnámi | Alexía | ||
Búnaðarbankinn | nemar geta fengið lánaðan búnað úr búnaðarbankanum | Nemar hafa aðgengi að búnaði út búnaðarbankanum og geta fengið lánað í gengum kennarann sinn- | Alexía | ||
Stækkaðu framtíðina | Rannsóknarverkefni | MVS | Rannsóknarverkefni á tengslum atvinnulífs við skóla | stækkaðuframtíðina.is | Ragna |
Stækkaðu framtíðina | Rannsóknarverkefni | MVS | Rannsóknarverkefni um ávinning af heimsóknum sjálfboðaliða í skóla | stækkaðuframtíðina.is | Ragna |
Stækkaðu framtíðina | Kennsluáætlanir | MVS | Gerð kennsluáætlana fyrir starfskynningar í skólum | stækkaðuframtíðina.is | Ragna |
Okkar framtíð | Rannsóknarverkefni | MVS | Rannsóknarverkefni á framtíðarsýn barna og ungmenna (könnun sem er í gangi) | stækkaðuframtíðina.is | Ragna |
First Lego League | Þáttaka í viðburði | Háskólabíó | Aðstoða við framkvæmd keppninar í Háskólabíó 8. nóvember | firstlego.is | Ragna |
First Lego League | Rannsóknarverkefni | MVS | Greina kosti og galla þess að taka þátt í keppninni, hvernig má ná inn nýliðum og halda þeim | firstlego.is | Ragna |
First Lego League | Rannsóknarverkefni | MVS | Ávinningur af að taka þátt í keppninni, styrking STEM greina | firstlego.is | Ragna |
Vísindaheimar | Leiðbeinendur á skólaheimsóknum | Háskólabíó | Taka á móti skólahópum í Vísindasmiðjunni | visindasmidjan.hi.is | Ragna |
Vísindaheimar | Rannsóknarverkefni | Háskólabíó | Ávinningur óformlegs náms / upplifunarnám | visindasmidjan.hi.is | Ragna |
Vísindaheimar | Kennsluáætlanir | Háskólabíó | Kennsluáætlanir fyrir kennara til að vinna með bekk fyrir og eftir skólahópaheimsóknir | visindasmidjan.hi.is | Ragna |
Menntafléttan | Setið námskeið sem hentar nemendum | Netið | Nemendur gætu styrkt sig og setið námskeið sem vekur áhuga þeirra | menntaflettan.is | Soffía |
Menntafléttan | Rannsóknarverkefni | MVS | Nemendur gætu skrifað stutt/ lengri verkefni um Menntafléttuna - skoðað afmörkuð verkefni - meistararannsókn / doktors með aðkomu kennara sviðsins | menntaflettan.is | Soffía |
Menntafléttan | Viðburðir | MVS | Tekið þátt í málstofum / ráðstefnum á vegum Menntafléttunnar | menntaflettan.is | Soffía |
Skólaþróunarverkefnið | Rannsóknarverkefni | MVS | Nemendur gætu nýtt meistaraverkefni sitt í að gera rannsókn á því hvernig hægt er að styrkja skólaþróun í landinu | Heimasíðan er ekki komin. | Berglind |
Menntahleðslur | Rannsóknarverkefni | MVS | Hvernig er hægt að styrkja betur við starfsþróun kennara? | nymennt.hi.is/starfsthroun | Unnur Björk |
Námsvistkerfi STEM Ísland | Rannsóknarverkefni | Landbyggðin | Rannsaka áhrif námsvistkerfis á færni (t.d. kennara og nemenda) | www.stemisland.is | Huld |
Námsvistkerfi STEM Ísland | Rannsóknarverkefni | STEM Húsavík | Rannsaka innleiðingu STEAM í Leikskólann Grænuvelli | www.stemisland.is | Huld |
Námsvistkerfi STEM Ísland | Rannsóknarverkefni | Landbyggðin | Rannsaka áhrif námsvistkerfis á viðhorf (t.d. samféalg, foreldra, kennara og/eða nemenda) | www.stemisland.is | Huld |
Þetta er alls ekki tæmandi upptalning svo ef þið hafið áhuga á að tengjast þessu og/eða hafið tillögur að aðkomu ykkar með öðrum hætti, endilega hafið samband við verkefnisstjóra viðeigandi verkefnis.