Opin einingabær námskeið fyrir fólk í skóla- og frístundastarfi
Opin einingabær námskeið fyrir fólk í skóla- og frístundastarfi
Á Menntavísindasviði er boðið upp á opin námskeið fyrir starfandi kennara á fjölmörgum sviðum menntavísinda. Ekki þarf að sækja um formlegt nám við Háskóla Íslands heldur er sótt um á námsleiðinni Starfsþróunarnámskeið.
Opin, einingabær námskeið hjá Menntavísindasviði
Á námsleiðinni starfsþróunarnámskeið, sem er óformleg námsleið við Menntavísindasvið, býðst fagmenntuðu starfsfólki í skóla- og frístundastarfi upp á að taka stök einingabær námskeið á framhaldsstigi.
Image

Námskeið tengd Menntastefnu Reykjavíkurborgar
Meginmarkmið Menntastefnu Reykjavíkurborgar er að öll börn vaxi, dafni og uni sér saman í lýðræðislegu samfélagi sem einkennist af mannréttindum og virðingu fyrir fjölbreytileika mannlífs. Opin, einingarbær námskeið á vegum Háskóla Íslands styðja við Menntastefnu Reykjavíkurborgar.
Image

Leiðbeiningar fyrir umsækjendur
Nánari upplýsingar
![]() |
Unnur Björk Arnfjörð Jóhönnudóttir |
|
5255944 | unnurbjork [hjá] hi.is | starfsþróun kennara;;menntahleðsla;;moli;;einingabær námskeið | https://iris.rais.is/is/persons/bc948d6f-6956-4368-a847-d69509f1c0e1 | Nýsköpun og menntasamfélag |