Molinn

UM MOLANN

- Örkynningar á fjölbreyttum málefnum sem nýtast starfsfólki í skóla- og frístundastarfi

Molinn er þróunarverkefni sem unnið er í samstarfi við Skóla- og frístundasvið Reykjarvíkurborgar, m.a. Nýsköpunarmiðju menntamála og Mixtúru.

Í Molanum geta áhugasöm samtök, stofnanir og einstaklingar komið með kynningar á eigin starfsemi og hvernig hægt væri að nýta hana í skóla- og frístundastarfi. 

Kynningar í Molanum eru 15 mínútur og eru í beinni á Zoom.

Allt efni verður tekið upp og hægt er að nálgast allar upptökur hér á síðunni út skólaárið 2024.

Umsókn til að vera með erindi

Umsókn Molinn

Molinn í beinni á Zoom:

Molinn í beinni

Upptökur af Molanum á Vimeo

Molinn upptökur

Image

Dagskrá og slóðir á áhugavert efni

Dags Nafn erindis Slóð á efni tengt kynningu
SEPTEMBER    
6. sept Science on Stage

https://nymennt.hi.is/scienceonstage

13. sept Uppspretta https://uppspretta.reykjavik.is/
20. sept Elliðárstöð https://ellidaarstod.is
27. sept Móðurmál - samtök um tvítyngi https://www.modurmal.com/
OKTÓBER    
4. okt Landvernd https://landvernd.is/
11. okt Skrekkur https://reykjavik.is/skrekkur
18. okt Barnaheill - Save the children á Íslandi https://www.barnaheill.is/
25. okt Molinn í vetrarfríi  
NÓVEMBER    
1. nóv First LEGO league Ísland https://firstlego.is/
8. nóv Hvar heyri ég og tala íslensku?  https://mml.reykjavik.is/
15. nóv Innslag um málefni innflytjenda og flóttafólks.     
22. nóv Náttúruminjasafn Íslands - Ferskvatn, fjara og Fróðleiksbrunnur

https://frodleiksbrunnur.is/ 

https://nmsi.is/safnfraedsla/

29. nóv Nýsköpunarkeppni grunnskólanna https://nkg.is/

 

Nánari upplýsingar

Mynd af Hildur Arna Hakansson Hildur Arna Hakansson Verkefnisstjóri 5255935 hildurarna [hjá] hi.is