Málþing - Hegðunarvandi barna og úrræði
12:00 til 16:00
Hegðunarvandi barna og úrræði. Hvernig er staðan og hvað er til ráða?
ENN Í VINNSLU - Drög að dagskrá
Dagskrá:
12:00 Húsið opnar - Kynning Nýmennt – básar
12:30 Málþing sett
12:40 Ástandið í skólum landsins – Magnús Þór Jónsson Formaður KÍ
13:00 Úrræði við hegðunarvanda – Anna-Lind Pétursdóttir prófessor HÍ
13:30 Börn og áföll - Dr. Sigrún Sigurðardóttir HA
14:00 Vinnuumhverfið í skólum - Sigrún Birna Björnsdóttir sérfræðingur KÍ
14:30 Kaffi
14:45 Jákvæð viðbrögð við neikvæðri hegðun - Bóas Valdórsson Sjónarhóll
15:15 Áhættuhegðun - Funi Sigurðsson framkvæmdarstjóri Barna- og fjölskyldstofa
15:45 Samfélagslöggur – Þóra Jónasdóttir lögreglukona
16:00 Málþingi slitið
Léttar veitingar
Ath. 3500 kr þátttökugjald – skráning er nauðsynleg: SKRÁ MIG Á MÁLSTOFUNA
Talað til góðs. Allur ágóði málstofunnar rennur til Sjónarhóls - ráðgjafarmiðstöð fyrir foreldra barna með stuðningsþarfir á Íslandi
Nánari upplýsingar veitir Soffía Ámundadóttir: soffiaam@hi.is
Í Menntafléttunni er að finna fjölbreytt netnámskeið fyrir kennara á öllum skólastigum, starfsfólk á vettvangi frítímans og annað fagfólk sem starfar við menntun.
Menntafléttan tekur mið af hugmyndafræði leiðtoganáms og þróun námssamfélags og byggir á rannsóknum á því hvernig starfsþróun getur best stutt við kennara í starfi. Þróunarhringur í fjórum skrefum gefur þátttakendum tækifæri til að þróa starf sitt í samræðum og samvinnu.
Menntafléttan skiptist í tvo hluta: Menntafléttan (kennd námskeið) og Opna Menntafléttan (opin námskeið).
Námskeið Menntafléttunnar eru öllum opin og þátttakendum að kostnaðarlausu.