HVENÆR
13. mars 2025
15:00 til 17:00
15:00 til 17:00
HVAR
Gróska
Sykursal Grósku
NÁNAR
Rannsókna- og fræðslustofa um þroska, læsi og líðan barna og ungmenna, Menntavísindasvið, Heilbrigðisvísindasvið, Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, Félag læsisfræðinga og Félag sérkennara bjóða þér á viðburð sem ber yfirskriftina: Samtal til heiðurs Helgu Sigurmundsdóttur um stigskiptan stuðning í læsiskennslu.
Viðburðinum verður streymt á Zoom
Nánar auglýst síðar
Nánari upplýsingar:
Berglind Axelsdóttir
verkefnisstjóri læsis og lestrarkennslu
berglinda@hi.is