HVENÆR
27. september 2024
10:45 til 11:30
HVAR
Stakkahlíð
Menntakvika
NÁNAR
Virk þátttaka í lestri á mið- og unglingastigi: Tengsl við snjallsímanotkun á skólatíma
Kristján Ketill Stefánsson Lektor
Háskóli Íslands, Menntavísindasvið
 
Áhrif markvissrar hljóðaaðferðar og félagakennslu á lestrarfærni barna með vísbendingar um lestrarvanda
Auður Soffíu Björgvinsdóttir Aðjúnkt1, Anna-Lind Pétursdóttir Prófessor1, Kristján Ketill Stefánsson Lektor1, Sigurgrímur Skúlason Sérfræðingur í prófagerð2, Kristen McMaster Prófessor3, Amelia Larimer Doktorsnemi1
Háskóli Íslands, Menntavísindasvið. Miðstöð Menntunar og skólaþjónustu, Matssvið. University of Minnesota, Department of Educational Psychology
 
Effects of Explicit Peer-Assisted Instruction on Icelandic Emergent Multilingual Children’s Early Reading Growth.
Amelia Larimer PhD Candidate1, Kristjan Stefansson Lektor1, Kristen McMaster Professor2, Anna Lind Petursdottir Professor1, Audur Bjorgvinsdottir PhD Candidate1
University of Iceland, School of Education. University of Minnesota, School of Educational Psychology

Framtíð menntunar á tímum gervigreindar

Menntakvika verður haldin í 28 skipti í september 2024. Að þessu sinni er þema ráðstefnunnar tengt framtíð menntunar á tímum gervigreindar. Því er sérstaklega kallað eftir ágripum og málstofum tengt þessum þemum, ásamt öðrum fjölbreyttum viðfangsefnum sem varpa ljósi á grósku á sviði menntavísinda.

Menntakvika leiðir saman á hverju ári fjölda fagfólks og hagsmunaaðila sem láta sig menntun varða. Ráðstefnan fer fram að hausti ár hvert og þar eru kynntar rannsóknir um það sem efst er á baugi í menntavísindum hér á landi.

Nánari upplýsingar:

Berglind Axelsdóttir
verkefnisstjóri læsis og lestrarkennslu 
berglinda@hi.is