HVENÆR
27. september 2024
10:45 til 11:30
10:45 til 11:30
HVAR
Stakkahlíð
Menntakvika
NÁNAR
Virk þátttaka í lestri á mið- og unglingastigi: Tengsl við snjallsímanotkun á skólatíma
Kristján Ketill Stefánsson Lektor
Háskóli Íslands, Menntavísindasvið
Áhrif markvissrar hljóðaaðferðar og félagakennslu á lestrarfærni barna með vísbendingar um lestrarvanda
Auður Soffíu Björgvinsdóttir Aðjúnkt1, Anna-Lind Pétursdóttir Prófessor1, Kristján Ketill Stefánsson Lektor1, Sigurgrímur Skúlason Sérfræðingur í prófagerð2, Kristen McMaster Prófessor3, Amelia Larimer Doktorsnemi1
1 Háskóli Íslands, Menntavísindasvið. 2 Miðstöð Menntunar og skólaþjónustu, Matssvið. 3 University of Minnesota, Department of Educational Psychology
Effects of Explicit Peer-Assisted Instruction on Icelandic Emergent Multilingual Children’s Early Reading Growth.
Amelia Larimer PhD Candidate1, Kristjan Stefansson Lektor1, Kristen McMaster Professor2, Anna Lind Petursdottir Professor1, Audur Bjorgvinsdottir PhD Candidate1
1 University of Iceland, School of Education. 2 University of Minnesota, School of Educational Psychology
Framtíð menntunar á tímum gervigreindar
Menntakvika verður haldin í 28 skipti í september 2024. Að þessu sinni er þema ráðstefnunnar tengt framtíð menntunar á tímum gervigreindar. Því er sérstaklega kallað eftir ágripum og málstofum tengt þessum þemum, ásamt öðrum fjölbreyttum viðfangsefnum sem varpa ljósi á grósku á sviði menntavísinda.
Menntakvika leiðir saman á hverju ári fjölda fagfólks og hagsmunaaðila sem láta sig menntun varða. Ráðstefnan fer fram að hausti ár hvert og þar eru kynntar rannsóknir um það sem efst er á baugi í menntavísindum hér á landi.
Nánari upplýsingar:
Berglind Axelsdóttir
verkefnisstjóri læsis og lestrarkennslu
berglinda@hi.is