HVENÆR
27. september 2024
09:00 til 10:45
HVAR
Stakkahlíð
Menntakvika
NÁNAR
LANIS skimunarlisti Staða málþroska tvítyngdra leikskólabarna í pólsku (T1) og íslensku (T2)
Jóhanna Thelma Einarsdóttir Prófessor1, Lilja Helgadóttir MS í talmeinafræði2, Þóra Másdóttir Dósent2
Háskóli Íslands, Menntavísindasvið. Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið
 
Þróun stafsetningar í textaritun barna í 1.–4. bekk
Rannveig Oddsdóttir Dósent
Háskólinn á Akureyri, Hug- og félagsvísindasvið
 
Íslenskt námsorðaforðapróf
Ragnar Friðrik Ólafsson doktorsnemi, Auður Pálsdóttir Dósent, Sigríður Ólafsdóttir Dósent
Háskóli Íslands, Menntavísindasvið

Framtíð menntunar á tímum gervigreindar

Menntakvika verður haldin í 28 skipti í september 2024. Að þessu sinni er þema ráðstefnunnar tengt framtíð menntunar á tímum gervigreindar. Því er sérstaklega kallað eftir ágripum og málstofum tengt þessum þemum, ásamt öðrum fjölbreyttum viðfangsefnum sem varpa ljósi á grósku á sviði menntavísinda.

Menntakvika leiðir saman á hverju ári fjölda fagfólks og hagsmunaaðila sem láta sig menntun varða. Ráðstefnan fer fram að hausti ár hvert og þar eru kynntar rannsóknir um það sem efst er á baugi í menntavísindum hér á landi.

Nánari upplýsingar:

Berglind Axelsdóttir
verkefnisstjóri læsis og lestrarkennslu 
berglinda@hi.is