HVENÆR
31. október 2024
14:30 til 15:30
14:30 til 15:30
HVAR
Stakkahlíð
Bratti
NÁNAR
Málstofa Menntafléttunnar rætt um ofbeldi og lausnir. Fyrirlesarar tala um ofbeldi, erfiða hegðun, lausnir og verkfæri.
Málstofa Menntafléttunar var haldin fimmtudaginn 31. október 2024 í Bratta, Stakkahlíð . Rætt var um ofbeldi og lausnir í skóla-og frístundastarfi. Til máls tóku Soffía Ámundardóttir verkefnastjóri Menntafléttunar, Katrín Ruth Þorgeirsdóttir frá ADHD samtökunum, Sigurþóra Bergsdóttir stofnandi Bergið Headspace og Arnrún María Magnúsdóttir sem sagði frá verkefninu Lausnarhringurinn.
Hér er hægt að horfa á málstofuna.
Nánari upplýsingar veitir
Soffía Ámundadóttir verkefnisstjóri Menntafléttunnar
soffiaam@hi.is