HVENÆR
27. janúar 2025
15:00 til 16:00
HVAR
Rafrænt
Teams
NÁNAR

Sameiginleg fræðslustund Nýmenntar á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og Mixtúru hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. 

 

 

 

Markhópur: Allt starfsfólk í grunnskólastarfi

Fræðslustund ætluð þeim sem vilja kynnast gervigreind og taka fyrstu skrefin í að nota hana í grunnskólastarfi. Athyglinni verðu helst beint að því hvernig samtal við spungreind getur styrkt fjölbreytta og inngildandi kennsluhætti.

Dagsetning: 27. janúar 2025
Klukkan: 15:00-16:00.
Hvar: Á Teams. Tengill verður sendur á skráða þátttakendur.* 

*Fræðslustundin verður tekin upp og gerð aðgengileg eftir á, með fyrirvara um birtingarleyfi fræðsluaðila.
Þau sem sitja erindið verða klippt út.

Skráning á fræðslustund

Nánari upplýsingar veitir: 

Unnur Björk verkefnisstjóri starfsþróunar á Menntavísindasviði, netfang unnurbjork@hi.is