HVENÆR
10. október 2024
14:00 til 16:00
HVAR
Stakkahlíð
NÁNAR

Mixtúra hjá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar og Menntavísindasvið Háskóla Íslands efna til forritunarviðburðar Frá leik til lausna. 

Forritun í kennslu fyrir leik- grunn og framhaldsskólanema.

 

 

 

Menntabúðir frá kl. 14:00-16:00 - engin þörf að skrá sig. 

Smiðjur frá kl. 15:10-16:00.

Forritun er hið nýja læsi – forritun í gegnum leik Í þessari smiðju verður aðallega skemmtilegt. Við ætlum að fjalla um hvers vegna er leikur með forritun svo mikilvæg og áhugaverð. Unnið á stöðvum. Fyrir leikskólar, yngstastig og frístundaheimili.  Kennari: Fjóla Þorvaldsdóttir  

Octostudio. Fyrst kynnt á Utís online í september. OctoStudio er forritunarapp í síma eða spjaldtölvu fyrir börn að búa til sínar eigin getur teiknimyndir og leiki, hvar og hvenær sem er hvar sem er. Með Octostudio er hægt að taka myndir og hljóð og nýta þau í appinu.  Miðstig-unglingastig . Kennari: Sveinn Bjarki Tómasson   

Forritun og föndur með Microbit Micro:bit tölvurnar henta vel til forritunarkennslu og mikið til af kennsluefni. Markmiðið er að þátttakendur fái þekkingu og reynslu til að nýta tækjaforritun í eigin starfi.  Unglingastig. Kennari: Martin Jónas Björn Swift

Tónlist og forritun. Með hjálp vefsins TunePad (www.tunepad.com) eru tónlist og tónsmíðar notaðar til þess að kynna nemendur fyrir forritun í forritunarmálinu Python. Einnig lærum við sitthvað um raftónlist og almennt um uppbyggingu laga og tónverka. Unglingadeild og framhaldsskóli.  Kennari Kári Halldórsson 

Skráningarhlekkur á smiðjur - opinn til 8. október. 

 

Nánari upplýsingar veitir
 

Unnur Björk verkefnisstjóri starfsþróunar á Menntavísindasviði

unnurbjork@hi.is