Ár stafrænnar borgaravitundar, námsefni og stoðir
15:00 til 16:00
Sameiginleg fræðslustund Nýmenntar á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og Mixtúru hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar.
Dr. Svava Pétursdóttir lektor á Menntavísindasviði HÍ verður með erindi þar sem hún fer yfir hugtakið starfræn borgaravitund og ár stafrænnar borgaravitundar 2025.
Sæmundur Helgson kennari í Langholtsskóla kynnir námsefni um stafræna borgaravitund frá Common Sense sem þýt hefur verið á íslensku. Í lokin verður bent á ýmsar hagnýtar vefsíður tengdar efninu.
Dagsetning: 13. febrúar 2025
Klukkan: 15:00-16:00.
Hvar: Á Teams. Tengill verður sendur á skráða þátttakendur.*
*Fræðslustundin verður tekin upp og gerð aðgengileg eftir á, með fyrirvara um leyfi þeirra sem standa að fræðslunni hverju sinni.
Nánari upplýsingar veitir:
Unnur Björk verkefnisstjóri starfsþróunar á Menntavísindasviði, netfang unnurbjork@hi.is